fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

veiðimenn

Franskir veiðimenn bregðast ókvæða við hugmyndum um banni við áfengisneyslu

Franskir veiðimenn bregðast ókvæða við hugmyndum um banni við áfengisneyslu

Pressan
16.10.2022

Franskir veiðimenn hafa brugðist ókvæða við hugmyndum að lagafrumvarpi sem mun banna þeim að drekka áfengi þegar þeir eru á skotveiðum. Tilgangurinn með þessu er að fækka slysum og dauðsföllum meðal veiðimanna. Samkvæmt hugmyndunum þá munu veiðimenn verða undir sama hatt settir og ökumenn hvað varðar magn áfengis sem þeir mega vera með í blóðinu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af