fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Veiðigjöld

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þegar frækornið datt á unga litla sagði hann: „Himinninn er að hrynja.“ Þegar ný ríkisstjórn tilkynnti að gjald fyrir einkarétt til að nýta sameiginlega fiskveiðiauðlind landsmanna ætti að hækka um tíu milljarða króna hrundi himinninn yfir skrifstofur Samtaka fyrirtækja i sjávarútvegi. Fólkið á skrifstofunni sá sjávarútveginn okkar hverfa, vélsmiðjuna okkar hverfa, heilsugæsluna okkar hverfa, bakarann Lesa meira

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi

Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja má að sú leiðrétting sem ríkisstjórnin hyggst gera á veiðigjöldum sé að festa í sessi það fyrirkomulag sem löggjafinn ætlaði að hafa á gjaldtöku fyrir veiðileyfi. Síðasta ríkisstjórn ætlaði að sækja fimm milljarða í viðbót til sjávarútvegsins með því að hækka prósentuna fyrir uppsjávartegundir úr 33% upp í 45 prósent. Þetta hefði grafið undan Lesa meira

Össur lætur Sigurð Inga finna fyrir því eftir Kastljósið í gær – Kallar hann þrautreyndan smjörklípumann

Össur lætur Sigurð Inga finna fyrir því eftir Kastljósið í gær – Kallar hann þrautreyndan smjörklípumann

Fréttir
27.03.2025

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, sendir Sigurði Inga Jóhannssyni, þingmanni og formanni Framsóknarflokksins, væna pillu eftir að hann mætti í Kastljós í gær til að ræða breytingar á veiðigjöldum. Sigurður Ingi og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mættust í beinni útsendingu þar sem Sigurður Ingi fann yfirvofandi breytingum flest til foráttu. Meistaraleg spurning Össur skrifaði færslu á Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Skilningslaus ríkisstjórn – hver á núna að halda uppi húsnæðisverði á Íslandi?

Svarthöfði skrifar: Skilningslaus ríkisstjórn – hver á núna að halda uppi húsnæðisverði á Íslandi?

EyjanFastir pennar
26.03.2025

Nú mun vera fimbulvetur fram undan á Íslandi, hungursneyð vofir yfir hringinn í kringum landið, búbrestur inn til sveita, aflabrestur og hráefnisskortur í sjávarplássum og messufall líklegt, jafnvel í stærstu sóknum. Innviðir munu grotna og fjárfesting þurrkast upp. Eftirhreyturnar verða móðuharðindunum harðari og landið óbyggilegt til lengdar. Lýsingin hér að ofan er samantekt Svarthöfða á Lesa meira

Hanna Katrín Friðriksson skrifar: Réttlát auðlindagjöld

Hanna Katrín Friðriksson skrifar: Réttlát auðlindagjöld

Eyjan
25.03.2025

Eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar er að tryggja sanngjörn og réttlát auðlindagjöld sem endurspegla raunverulegt verðmæti náttúruauðlinda okkar og skila sanngjarnri hlutdeild til samfélagsins. Veiðigjöld eru gjöld sem útgerðir greiða fyrir sérafnotarétt sinn af sameiginlegum fiskistofnum okkar allra. Núverandi reikningsaðferð veiðigjaldanna endurspeglar ekki raunverulegt aflaverðmæti nytjastofna og því er þörf á breytingum. Óréttmæt verðmyndun hefur leitt Lesa meira

Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin

Jón Gunnarsson: Orkuskortur veldur tugmilljarða tjóni árlega – mun stærra mál en veiðigjöldin

Eyjan
09.10.2024

Stjórnmálin hafa staðið í vegi fyrir orkuframkvæmdum alveg frá hruni, það er ekki bara í tíð þessarar ríkisstjórnar sem tafir hafa verið á orkuframkvæmdum. Það er verið að rífast um nokkra milljarða til eða frá vegna veiðigjalda en ekki rætt um það tugmilljarðatjón sem verður á hverju ári vegna orkuskorts, auk áhrifa sem sá skortur Lesa meira

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Eyjan
13.09.2024

Útgerðin ætlast til að fá nær gjaldfrjálsan afnotarétt af dýrmætri þjóðarauðlind og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa nú pantað enn eina grátskýrsluna sem ætlað er að afstýra því að útgerðin greiði eðlilega leigu fyrir afnot af sjávarauðlind þjóðarinnar. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að það sé beinlínis rangt sem haldið er fram Lesa meira

Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr

Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr

Eyjan
23.02.2024

Einn af hornsteinum núverandi ríkisstjórnarsamstarfs er varðstaða um óbreytt fiskveiðistjórnarkerfi. Í sjálfu sér má segja að ekki ríki mikill ágreiningur um grunnatriði kvótakerfisins. Þverpólitísk samstaða er um að rétt sé að úthluta aðgengi að takmarkaðri auðlind á grundvelli vísindalegs mats á stofnstærð fiskitegunda hverju sinni. Um það geta allir stjórnmálaflokkar verið sammála. Ágreiningurinn í sjávarútvegsmálum Lesa meira

Þorgerður Katrín spyr af hverju Samherji vilji greiða meira fyrir veiðiheimildir í Namibíu en hér á landi

Þorgerður Katrín spyr af hverju Samherji vilji greiða meira fyrir veiðiheimildir í Namibíu en hér á landi

Eyjan
18.08.2020

Í gær var skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðiheimildir á Íslandi og Namibíu birt. Skýrslan var unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Veiðigjöld Samherja voru borin saman með því að reikna þau sem hlutfall af meðalverði afla. Fram kemur að á árunum 2012 til 2017 greiddi Samherji um eitt prósent af meðalverði afla Lesa meira

Segir nýjar tölur sýna að veiðigjöld séu of há og eigi ekki rétt á sér

Segir nýjar tölur sýna að veiðigjöld séu of há og eigi ekki rétt á sér

Eyjan
03.01.2020

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi birta á heimasíðu sinni samanburð á þróun eiginfjár fyrirtækja í sjávarútvegi annarsvegar og annarra fyrirtækja hinsvegar. Niðurstaðan er sú að frá árinu 2002 hafi eigið fé í sjávarútvegi næstum þrefaldast á tímabilinu, úr 128 milljörðum króna í 341 milljarð árið 2018. Hinsvegar hefur eigið fé annarra fyrirtækja á landinu sexfaldast á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af