fbpx
Laugardagur 13.september 2025

Veiðigjöld

Ræða átökin um veiðigjöldin og uppgjör Síldarvinnslunnar – „Þvert á það sem umræðan um veiðigjöldin gekk út á“

Ræða átökin um veiðigjöldin og uppgjör Síldarvinnslunnar – „Þvert á það sem umræðan um veiðigjöldin gekk út á“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Félagarnir Jón G. Hauksson og Sigurður Már Jónsson ræða veiðigjöldin og átökin um þau. Segja þeir að umræðan um veiðgjöldin hafi gengið út á að sjávarútvegurinn nyti sérstöðu og væri með umfram arðsemi. Uppgjör Síldarvinnslunnar og forstjóra hennar, Gunnþórs Ingvarssonar, bendi til annars. „Mér fannst mjög athyglisvert það sem maðurinn var að segja. Hann segir Lesa meira

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Eyjan
11.08.2025

Flestum er í fersku minni hið gegndarlausa málþóf sem stjórnarandstaðan viðhafði í veiðigjaldamálinu í vor og langt fram á sumar. Margir hafa velt fyrir sér hvað stjórnarandstöðuþingmönnum gekk til og ýmsar kenningar verið á lofti í þeim efnum. Einna helst hefur verið talið að ítök stórútgerðarinnar innan stjórnarandstöðuflokkanna séu svo alger að á þeim bæjum Lesa meira

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Eyjan
24.07.2025

Orðið á götunni er að fáir botni nú mikið í stjórnarandstöðunni sem í stað þess að hvíla lúin málbein eftir strangt þing og Íslandsmet í málþófi hefur áfram allt á hornum sér og sér samsæri í hverju horni. Flestir hristu höfuðið í vantrú þegar fulltrúar stjórnarandstöðunnar hófu að teikna upp þá samsæriskenningu að heimsókn Ursulu Lesa meira

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Eyjan
20.07.2025

Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur vakið mikla athygli síðan að hann kom inn á þing, aðallega fyrir undarlega framkomu, farsakenndar ræður um plasttappa og að hafa verið einn þeirra þingmanna sem gekk hvað lengst í að málþæfa frumvarp um leiðréttingu veiðigjalda á Alþingi. Þar hefur málflutningur hans að miklu leyti snúist um þróun hlutabréfaverðs Lesa meira

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Eyjan
18.07.2025

Stöðugt kemur betur í ljós að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og helsti „leiðtogi“ stjórnarandstöðunnar, ræður engan veginn við verkefni sitt. Hún hefur þingflokk Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni á bak við sig. Hún vildi skipta þar um formann enda má öllum vera ljóst að Hildur Sverrisdóttir er afleitur formaður þingflokks sem fælir kjósendur frá flokknum í Lesa meira

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Eyjan
16.07.2025

Athygli vakti í gær að Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknar, birti færslu á Facebook í gær og sór af sér þátttöku í málþófi stjórnarandstöðunnar gegn veiðigjaldafrumvarpinu. Orðið á götunni er að Halla Hrund hafi að sönnu haldið sig til hlés í samanburði við marga félaga sína í stjórnarandstöðunni en engu að síður virðist hún hafa Lesa meira

Veiðigjöldin: SFS neitar að birta upplýsingar – heimtar gegnsæi hjá öðrum

Veiðigjöldin: SFS neitar að birta upplýsingar – heimtar gegnsæi hjá öðrum

Eyjan
09.07.2025

Eyjan hefur ítrekað beðið um afrit af fundargerðum stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi en engin svör fengið frá samtökunum, hvorki jákvæð né neikvæð. Þann 19. júní sl. sendi Eyjan tölvupóst á Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS. með beiðni um af fá afrit af öllum fundargerðum stjórnar samtakanna frá 1. júlí 2024 fram til þess dags Lesa meira

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Eyjan
07.07.2025

„Skyldi maðurinn ekki skammast sín agnarögn fyrir að standa þarna á háum launum frá almenningi í landinu og fara með annað eins dómadagsþvaður?“ skrifar Illugi Jökulsson í færslu á Facebook í dag. Hann vísar þar til málþófsræðu sem Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar flutti á Alþingi laust fyrir hádegið. Illugi tekur sig til og skrifar Lesa meira

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Eyjan
21.06.2025

Það er einkennilegt að þeir sem stunda málþóf viðurkenni það ekki og séu bara stoltir af því. Einkennilegt er hins vegar þegar þingmenn kveinka sér undan því að þurfa að vinna vinnuna sína. Það er ekkert nýtt við það að veiðigjöldum sé breytt. Það hefur oft verið gert og síðasta ríkisstjórn hafði lagt fram beinharðar Lesa meira

Orðið á götunni: Formaður Samtaka í sjávarútvegi segir af sér – klofningur í röðum sægreifa vegna hroka og græðgi sumra þeirra

Orðið á götunni: Formaður Samtaka í sjávarútvegi segir af sér – klofningur í röðum sægreifa vegna hroka og græðgi sumra þeirra

Eyjan
17.06.2025

Það eru mikil tíðindi að Guðmundur Kristjánsson, aðaleigandi útgerðarfélagsins Brims, hafi sagt af sér formennsku í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi eftir að hafa tekið við formennsku fyrir tveimur mánuðum. Guðmundur er einn umsvifamesti atvinnurekandi landsins í sjávarútvegi og hefur byggt upp myndarleg fyrirtæki sem margir líta til sem fyrirmyndar í íslenskum sjávarútvegi. Þeir sem þekkja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af