Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“
FókusEinstaklingur sem ekki lætur nafns síns getið segir frá því í færslu á samfélagsmiðlum að hann hafi nú um páskahelgina verið á leið í ferð til Íslands sem viðkomandi hafi lengi langað að fara í og hafi verið að fullu greidd, með miklum kostnaði. Um sólarhring áður en viðkomandi átti að leggja af stað dundi Lesa meira
Þess vegna átt þú að setja ferðatöskuna þína í baðkar á hótelinu
PressanÞað hljómar eflaust mjög undarlega í eyrum margra að það sé snjallt að setja ferðatöskuna sína í baðkar eða sturtubotn þegar ferðast er og gist er á hótelum. En með þessu er hægt að draga úr hættunni á að veggjalýs laumi sér ofan í töskuna og fari með heim. Á síðustu árum hefur færst í Lesa meira
Forsvarsmenn hótelsins með veggjalýsnar svara – „Líklega komu fyrri gestir með þetta í ferðatöskum sínum“
FréttirForsvarsmenn Princess Inspire hótelsins á Tenerife, þar sem íslensk fjölskylda var illa bitin af veggjalús, hefur svarað slæmri umsögn þeirra um veru sína. Segir hótelið að líklega hafi fyrri gestir komið með lýsnar í ferðatöskunum sínum. DV greindi frá málinu á þriðjudag. Það er að í júlí hafi maður að nafni Andri Þór Kristjánsson og fjölskylda hans farið í Lesa meira