fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Vegannistar

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra

Matur
18.12.2022

Vegan laufabrauðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og er ómissandi hluti jólahaldsins hjá mörgum. „Síðustu jól hafa vegan laufabrauðin selst upp hjá okkur en við ætlum að reyna að tryggja nægilegt framboð þessi jól. Eftirspurnin hefur hreinlega komið okkur á óvart,” segir Linda Ýr Stefánsdóttir, verslunarstjóri hjá Veganbúðinni. Hún segir að íslenska vegan samfélagið verður sífellt stærra og vöruþróunin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af