fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Veðurstofa Íslands

Samþykkt að byggja fjölbýlishús í Reykjanesbæ nærri mögulegu flóðasvæði

Samþykkt að byggja fjölbýlishús í Reykjanesbæ nærri mögulegu flóðasvæði

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt nýtt deiliskipulag fyrir lóðina að Hafnargötu 12 í bænum. Samþykkt deiliskipulagsins hafði verið frestað á fundi ráðsins fyrir hálfum mánuði ekki síst vegna athugasemdar Veðurstofu Íslands sem varað hefur við flóðahættu á svæðinu. Ráðið segir það viðvarandi verkefni að bæta brimvörn á þessu svæði en vísað er til þess Lesa meira

Góðar líkur á stórum skjálfta í Brennisteinsfjöllum í nánustu framtíð

Góðar líkur á stórum skjálfta í Brennisteinsfjöllum í nánustu framtíð

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Jarðskjálfti 3,2 að stærð varð í Brennisteinsfjöllum á Reykjanesskaga í gær. Vísindamenn á Veðurstofu Íslands segja hins vegar góðar líkur á að á svæðinu verði allt að tvöfalt stærri skjálfti í nánustu framtíð en um 13 kílómetrar eru frá Brennisteinsfjöllum til Hafnarfjarðar. Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni um jarðhræringar á Reykjanesskaga segir að jarðskjálftinn í Lesa meira

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Fréttir
11.08.2025

Veðurstofa Íslands hefur bent á í umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi fyrir Hafnargötu 12 í Reykjanesbæ, sem lagðar hafa verið til í tengslum við áform um að byggja þar nýtt fjölbýlishús, að flóðahætta sé til staðar í næsta nágrenni og vísar í því skyni til til sjávarflóðs í óveðri árið 2020. Í því flóði Lesa meira

Eldgosinu lokið

Eldgosinu lokið

Fréttir
09.12.2024

Samkvæmt tilkynningu Veðurstofu Íslands er eldgosinu sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga 20. nóvember síðastliðinn lokið. Samkvæmt tilkynningunni var þetta staðfest í dag þegar Almannavarnir flugu drónaflug yfir svæðið og hafi engin virkni verið sjáanleg. Síðast hafi sést glóð í gígnum á vefmyndavélum að morgni 8. desember. Eldgosið hófst að kvöldi 20. nóvember og stóð Lesa meira

Verður eldgos á kjördag?

Verður eldgos á kjördag?

Fréttir
29.10.2024

Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands fara líkur vaxandi á því að mögulega verði enn eitt eldgosið á Reykjanesskaga í lok nóvember sem gæti þýtt að íslenska þjóðin muni ganga til alþingisskosninga á meðan eldgos er í gangi. Samkvæmt tilkynningunni heldur landris og kvikusöfnun í Svartsengi áfram og hefur verið á stöðugum hraða síðustu vikur. Jarðskjálftavirkni Lesa meira

Eldgosið í jafnvægi

Eldgosið í jafnvægi

Fréttir
24.08.2024

Veðurstofan hefur sent frá nýja tilkynningu um stöðu eldgossins sem hófst í fyrradag í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanessskaga. Þar segir að eldgosið virðist hafa náð jafnvægi í gærkvöldi. Virknin sé öll norðan við Stóra-Skógfell. Engin skjálftavirkni mælist syðst, nálægt Hagafelli eða Grindavík. og að Gasmengun muni berast til suðurs Í tilkunningunni segir að eldgosið virðist hafa Lesa meira

Miklu hvassviðri og vatnsveðri spáð í Vestmannaeyjum í kvöld – Engar breytingar á dagskrá Þjóðhátíðar

Miklu hvassviðri og vatnsveðri spáð í Vestmannaeyjum í kvöld – Engar breytingar á dagskrá Þjóðhátíðar

Fréttir
04.08.2024

Eins og allir vita stendur Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum nú yfir. Veðrið hefur sett nokkurn strik í reikninginn nú þegar hjá gestum hátíðarinnar og ekki er ólíklegt að svo verði einnig þegar lokakvöld hátíðarinnar rennur upp í kvöld með áframhaldandi tónleikahaldi og svo einum af hápunktum hátíðarinnar, Brekkusöngnum. Á vef veðurstofunnar er sérstaklega varað við hvassviðri Lesa meira

Veðurstofan segir auknar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu dögum

Veðurstofan segir auknar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu dögum

Fréttir
30.07.2024

Veðurstofan hefur sent frá sér nýja tilkynningu um stöðu mála á Reykjanesskaga. Í tilkynningunni kemur fram að fjöldi skjálfta á Sundhnúksgígaröðinni á dag fari hægt vaxandi. Samkvæmt líkanreikningum sé nægur þrýstingur búinn að byggjast upp í kerfinu til að koma af stað nýjum atburði á næstu dögum. GPS mælingar sýni að síðustu daga hafi hægt Lesa meira

Líkur á kvikuhlaupi á Reykjanesskaga og jafnvel enn einu eldgosinu fara vaxandi

Líkur á kvikuhlaupi á Reykjanesskaga og jafnvel enn einu eldgosinu fara vaxandi

Fréttir
29.07.2024

Veðurstofan hefur sent frá sér nýja tilkynningu vegna þróunar jarðhræringa á Reykjanesskaga. Í tilkynningunni segir að skjálftavirkni síðustu daga hafi aukist lítillega og að aukin smáskjálftavirkni hafi mælst snemma í morgun. Einnig kemur fram að kvikusöfnun og landris haldi áfram á jöfnum hraða og að áfram sé gert ráð fyrir nýju kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi Lesa meira

Dregið verulega úr virkni eldgossins

Dregið verulega úr virkni eldgossins

Fréttir
30.05.2024

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér nýja tilkynningu um stöðu eldgossins norður af Grindavík sem hófst fyrir um sólarhring. Helstu tíðindi eru þau að verulega hefur dregið úr virkni eldgossins síðan í gær. Önnur helstu tíðindi eru þau að hraunrennsli er aðallega á svæðinu í kringum Hagafell. Engin sprengivirkni hefur verið síðan síðdegis í gær. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af