Veðbankar hafa enga trú á Heru
Fókus07.05.2024
Fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld og er Ísland meðal þátttökuþjóða. Eins og kunnugt er keppir söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir fyrir hönd Íslands og flytur lagið Scared of Heights. Óhætt er að segja að Heru sé ekki spáð góðu gengi í veðbönkum og þar eru líkurnar á því að Hera nái einhverjum Lesa meira