fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Vatnsnesvegur

Vegurinn svo slæmur að börnin kasta upp í skólaakstri og upplifa kvíða: „Má segja að þetta jaðri við barnaverndarmál“

Vegurinn svo slæmur að börnin kasta upp í skólaakstri og upplifa kvíða: „Má segja að þetta jaðri við barnaverndarmál“

Eyjan
12.10.2018

Í frétt á vefsíðunni Trölli.is er fjallað um ástand Vatnsnesvegar, en íbúar við þjóðveg 711 eru orðnir langþreyttir á seinagangi og skilningsleysi stjórnvalda. Þann 10. október héldu Vatnsnesingar íbúafund vegna ástandsins, var hann vel sóttur og umræðan þótti málefnaleg. Þrátt fyrir margítrekaðar ábendingar síðustu mánaða vegna slæms ástands vegarins, er svar vegagerðarinnar og stjórnvalda að lækka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af