fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

varnarmáttur

Svört skýrsla – Danski herinn er máttlítill

Svört skýrsla – Danski herinn er máttlítill

Pressan
19.07.2022

Ef Rússar myndu ráðast á Danmörku á morgun myndi danski herinn vera í  miklum vandræðum. Hann gæti ekki varist árás af neinu gagni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Center for Militære Studier við Kaupmannahafnarháskóla. Í skýrslunni er kortlagt hvað danska herinn skorti og hvaða vandamálum hann stendur frammi fyrir. „Ef Rússar myndu ákveða að hernema Danmörku á morgun þá værum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af