fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Vansbro

Karl og kona myrt í Vansbro í Svíþjóð

Karl og kona myrt í Vansbro í Svíþjóð

Pressan
31.08.2020

Síðdegis í gær fundust karl og kona látin í Vansbro í Svíþjóð. Grunur leikur á að þau hafi verið myrt. Lögreglunni barst tilkynning um að karl og kona hefðu fundist látin klukkan 16.20. Aftonbladet hefur eftir Kenneth Johannesson, talsmanni lögreglunnar, að morðrannsókn hafi strax hafist en vildi ekki tjá sig meira um málið. Hann vildi ekki segja hvort morðið hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af