Loftslagsbreytingarnar ógna vanillu, avókadó og baunum
PressanFyrir 2 vikum
Loftslagsbreytingarnar ógna ýmsum tegund ávaxta og grænmetis og ef ekkert verður að gert getum við farið að undirbúa okkur undir að avókadó hverfi af sjónarsviðinu auk fleiri tegunda. Þetta er niðurstaða rannsóknar. Fram kemur að vanilla sé í sérstaklega mikilli hættu. Samkvæmt niðurstöðunum þá eru 35% þeirra tegunda, sem voru teknar með í rannsókninni, í Lesa meira
Vanilla er undraefni sem töfrar marga upp úr skónum
Matur27.08.2022
Vanilla er undraefni og eitt hið alvinsælasta bragðefni í eftirréttum, kökum, drykkjum og víða notuð í annars konar matargerð. Einnig er hún mest notaða ilmefnið í snyrtivörur, ilmvötn og kerti svo dæmi séu tekin. Vanilla er ótrúlega öflug og kemur víða við. Hér gefur að líta nokkrar staðreyndir um vanillu og góð ráð hvernig má Lesa meira