fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Vampírur

Berklasjúklingar voru taldir vera vampírur

Berklasjúklingar voru taldir vera vampírur

Fókus
07.09.2018

Nýja-England er án nokkurs vafa sá staður í Bandaríkjunum þar sem hið óskýrða og undarlega hefur átt stærstan sess. Þar var réttað yfir nornum á sautjándu öld, Lizzie Borden var grunuð um axarmorð og H.P. Lovecraft bjó til undraheim guða og djöfla. Ógrynni af sögum um vatnaverur, hauslausa ára og skrímsli hefur verið til á svæðinu frá því að enskir púrítanar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af