fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Valdís Valbjörnsdóttir

Söngkeppni framhaldsskólanna: Birkir Blær sigraði með álögum sínum

Söngkeppni framhaldsskólanna: Birkir Blær sigraði með álögum sínum

28.04.2018

Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram í kvöld í íþróttahöllinni á Akranesi og var keppnin sýnd beint á RÚV. Birkir Blær Óðinsson úr Menntaskólanum á Akureyri vann keppnina í ár með laginu I Put a Spell on You. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti honum verðlaunin. Valdís Valbjörnsdóttir úr Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra var vinsælasti keppandinn samkvæmt símakosningu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af