Húsnæðismál eldri borgara í Hafnarfirði enn óleyst – Meirihlutinn neitaði að taka húsið, sem er efst á óskalistanum, af söluskrá
FréttirEins og DV hefur greint frá undanfarið hefur nokkurt uppnám skapast meðal eldri borgara í Hafnarfirði og í bæjarstjórn bæjarins eftir að leigusamningi um húsnæði fyrir starfsemi Félags eldri borgara var sagt upp. Starfshópur vinnur að því að finna nýtt húsnæði og hafa eldri borgarar einna helst horft til húsnæðis sem hýsir í dag bókasafn Lesa meira
Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
FréttirNokkurt uppnám hefur skapast hjá Félagi eldri borgara í Hafnarfirði og í bæjarstjórn bæjarins vegna uppsagnar Verkalýðsfélagsins Hlífar á leigusamningi um húsnæði í eigu þess. Hafnarfjarðarbær hefur leigt húsnæðið af Hlíf fyrir Félag eldri borgara, síðan í upphafi þessarar aldar, en félagið hefur haldið uppi mjög öflugu félagsstarfi. Bæjarstjórn hefur samþykkt að skipa starfshóp í Lesa meira
Umdeild ráðning skólastjóra í Hafnarfirði – Náfrænka verðandi bæjarstjóra hreppti hnossið
FréttirTalsverð ólga er í Hafnarfirði vegna ráðningar Dagnýjar Kristinsdóttur í starf skólastjóra Víðistaðaskóla á dögunum. Sjö umsækjendur voru um stöðuna, sem auglýst var þann 6. júní síðastliðinn, en þrír þeirra voru metnir hæfir til að gegna stöðunni. Að lokum þótti Dagný skara fram úr og var ráðin í stöðuna. Skákaði hún þar meðal annars Guðbjörgu Lesa meira
Hvað er Valdimar að horfa á?
Fókus„Ég horfi mikið á sjónvarp, finnst fátt betra en að henda mér í sófann að loknum góðum degi og horfa á góðan sjónvarpsþátt eða kvikmynd. Ég er nýbúin að horfa á seríuna Dead To Me sem er á Netflix. Afar góðir þættir. Vel skrifaðir og ganga fullkomlega upp að mínu mati. Flottir leikarar í helstu Lesa meira
Dyggasti aðdáandi Ragga Bjarna fékk frábæra gjöf frá goðinu
Söngvarinn Raggi Bjarna hefur fylgt þjóðinni í fjölda ára og er einn af okkar ástsælustu söngvurum. Raggi á fjölmarga aðdáendur á öllum aldri og einn sá dyggasti er Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla, sem haldið hefur upp á Ragga frá barnæsku. Það voru því hæg heimatökin fyrir Sigurborgu Geirdal, eiginkonu Valdimars, að velja gjöf í tilefni Lesa meira
Skjárýnirinn: „Það er eitthvað við það að horfa á fólk keppa í eldamennsku“
FókusValdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, er mikill aðdáandi bæði sjónvarpsþátta og bíómynda. Hann heldur úti síðunni Bíógagnrýni Valdimars á Facebook þar sem hann birtir reglulega bíódóma og annan fróðleik. „Ég horfi einstaklega mikið á sjónvarp og finnst fátt skemmtilegra en að horfa á góða sjónvarpsseríu eða góða bíómynd. Það sem ég er að horfa Lesa meira
Valdimar og Sigurborg: Settu sér áramótaheit sem er frábært fyrir sambandið og þau sem einstaklinga
FókusHjónin Valdimar Víðisson og Sigurborg Geirdal settu sér áramótaheit fyrir þremur árum að gera eitthvað nýtt saman í hverjum mánuði. Þau skiptast á að skipuleggja hvað er gert í hverjum mánuði og segja uppátækin góð fyrir sambandið og þau sem einstaklinga. Hjónin starfa saman, Valdimar er skólastjóri Öldutúnsskóla og Sigurborg starfar þar sem kennari. Þau eiga Lesa meira