Framganga lögreglumanna sögð hafa verið ámælisverð – Húsleit án heimildar og mjög vafasöm valdbeiting
FréttirMeðal ákvarðana nefndar um eftirlit með lögreglu sem birtar voru nýlega er mál sem snýr að kvörtun sem snýr að lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Snerist kvörtunin um húsleit án heimildar og óhóflega valdbeitingu. Héraðssaksóknari komst að þeirri niðurstöðu að það væri rétt hjá þeim sem kvartaði að lögreglan hefði leitað á heimili viðkomandi án heimildar og Lesa meira
Tveir lögreglumenn skotnir í Louisville í mótmælum vegna máls Breonna Taylor
PressanTveir lögreglumenn voru skotnir í Louisville í Kentucky í Bandaríkjunum í gærkvöldi að staðartíma. Þetta gerðist þegar mótmælt var í borginni eftir að ljóst var að enginn lögreglumaður yrði ákærður fyrir drápið á Breonna Taylor í mars. Taylor, sem var 26 ára, var skotin til bana á heimili sínu þegar lögreglan réðst til inngöngu á grunni rangra upplýsinga um fyrrum unnusta Taylor. Í gær Lesa meira
