fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

valdastéttin

Orðið á götunni: Sigur fólksins – ósigur ríkisstjórnarflokkanna og valdhafanna

Orðið á götunni: Sigur fólksins – ósigur ríkisstjórnarflokkanna og valdhafanna

Eyjan
02.06.2024

Afgerandi sigur Höllu Tómasdóttur í forsetakosningunum vekur verðskuldaða athygli. Flestar skoðanakannanir og margir álitsgjafar höfðu spáð fyrrverandi forsætisráðherra sigri, jafnvel öruggum sigri. En það var Halla Tómasdóttir sem kom, sá og sigraði að þessu sinni. Hún hlaut 34,3 prósent atkvæða, Katrín Jakobsdóttir fékk 25,2 prósent og Halla Hrund Logadóttir var með 15,5 prósent fylgi. Jón Lesa meira

Orðið á götunni: Fólkið velur forsetann – ekki lögreglan eða valdaflokkarnir

Orðið á götunni: Fólkið velur forsetann – ekki lögreglan eða valdaflokkarnir

Eyjan
13.05.2024

Fylgi Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að dala samkvæmt nýjustu skoðanakönnuninni sem Morgunblaðið birtir í dag. Hún er komin niður í 19,2 prósent en Halla Hrund Logadóttir leiðir með 26 prósenta fylgi. Katrín þyrfti að bæta við sig meira en þriðjungi fylgis til að ná Höllu. Baldur Þórhallsson er skammt á eftir Katrínu. Ekki er marktækur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af