Valdísi Eiríks og Siggu Lund sagt upp hjá Sýn
Fréttir26.01.2024
Tvær vinsælar útvarpskonur eru á meðal þeirra ellefu sem sagt var upp hjá Sýn fyrir skemmstu. Valdís Eiríksdóttir og Sigga Lund hafa báðar greint frá uppsögn sinni nýlega. „Elsku vinir og hlustendur, ég kem hér inn til að staðfesta sögusagnirnar. Ég fékk sömuleiðis reisupassann í gær,“ segir Valdís í færslu á Facebook. „Ég hef s.s. Lesa meira
Elskaðir og hataðir útvarpsmenn
Fókus17.03.2019
Sumarið 1993 valdi Pressan lista yfir bestu og verstu útvarpsmennina. Leitað var til nokkurra valinkunnra Íslendinga til að gefa álit og kjósa. Sumir útvarpsmennirnir enduðu á báðum listum. Elskaðir Illugi Jökulsson – RÚV „Hættir til að hafa einum of neikvæðar skoðanir en tekst þó oftast að koma þeim skemmtilega neyðarlega fyrir.“ Jón Múli Árnason Lesa meira