Einn af hverjum 20 Bretum telur að Helförin hafi ekki átt sér stað
Pressan02.02.2019
Einn af hverjum 20 Bretum trúir ekki að Helförin hafi átt sér stað og 1 af hverjum 12 telur að umfang hennar hafi verið ýkt. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar. Einnig kom í ljós að 64% aðspurðra gátu ekki sagt til um hversu margir gyðingar voru myrtir eða töldu fjöldann mun minni en raun var. Lesa meira