fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Útón

ÚTON og STEF halda námskeið um tónlistarforleggjara

ÚTON og STEF halda námskeið um tónlistarforleggjara

Fókus
13.02.2019

ÚTON og STEF halda námskeið um tónlistarforleggjara (e. publishing) á Kex Hostel, þann 16. og 17.febrúar 2019, kl. 9-16 á laugardeginum og kl. 10-16:30 á sunnudeginum. Á námskeiðinu verður kynning á grunnatriðum tónlistarforlags (music publishing) fyrir tónlistarmenn, umboðsmenn, og meðlimi tónlistariðnaðarins. Publishing Umræðuefni munu meðal annars innihalda samninga og samningsyfirvöld, leyfi, tónsetningu (sync), meðhöfunda (co-writing), Lesa meira

Mikilvæg tengsl myndast á Iceland Airwaves

Mikilvæg tengsl myndast á Iceland Airwaves

Fókus
05.11.2018

Dagana 7.–10. nóvember fer fram tónlistarhátíðin Iceland Airwaves. ÚTÓN (Útflutningsstofnun íslenskrar tónlistar) mun standa fyrir ráðstefnu meðan á hátíðinni stendur þar sem boðið verður upp pallborðsumræður, tengslamyndunarfundi og vinnusmiðjur. Á ráðstefnunni gefst gestum tækifæri til að heyra um það helsta sem er að gerast í tónlistarheiminum í dag, en tónlistariðnaðurinn er á stöðugri hreyfingu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af