Karen bendir á staðreynd um útlendingamálin – „Þetta er ein af helstu ástæðum aukins kostnaðar í útlendingamálum, ekki fjöldi flóttafólks“
FréttirKaren Kjartansdóttir, stjórnendaráðgjafi, bendir á að langstærstur hluti þeirra útlendinga sem fengið hafa mannúðarleyfi komi frá Úkraínu. Spyr hún hvort að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að hætta að taka á móti Úkraínumönnum eða erlendu vinnuafli. „Á fyrstu átta mánuðum ársins 2024 hafa 853 manns frá Úkraínu fengið mannúðarleyfi vegna stríðsástandsins, og 136 einstaklingar frá öðrum löndum, þar Lesa meira
Eiríkur Bergmann: Stefnubreyting Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í útlendingamálum vatn á myllu Miðflokksins
EyjanÞegar Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn tóku undir málflutning Miðflokksins í útlendingamálum mátti merkja breytingar á fylgi allra flokkanna þriggja. Ris Samfylkingarinnar stöðvaðist og Sjálfstæðisflokkurinn fór að tapa fylgi á meðan fylgi Miðflokksins fór á flug. Eiríkur Bergmann, prófessor, telur að mögulega hafi ummæli formanna Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar veitt málflutningi Miðflokksins í málaflokknum lögmæti. Eiríkur er viðmælandi Lesa meira
Borgarfulltrúi gagnrýnir múgæsingu gegn útlendingum í hverfagrúbbum – „Hér býr fólk af erlendum uppruna í nánast öllum húsum í kringum mig“
FréttirSabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, gagnrýnir það að hvers kyns athafnir útlendinga séu tilkynntar í hverfagrúbbum. Þetta hvetji til múgæsingar gegn fólki sem haldi samfélaginu gangandi og eigi undir högg að sækja, ekki síst börnin. Sabine, sem er fædd í Þýskalandi, birtir færslu um þetta á samfélagsmiðlum í sinni eigin hverfagrúbbu í Reykjavík. Færsluna má túlka sem viðbragð við færslu Lesa meira
Inga ósátt við Bjarna eftir viðtalið hjá Sölva – „Reyndi að skola af sér alla ábyrgð“
FréttirInga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, er hissa á Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, eftir viðtal sem hann fór í á dögunum við fjölmiðlamanninn Sölva Tryggvason. Í viðtalinu var farið um víðan völl og komu útlendingamál meðal annars til umræðu. Bjarni sagði að kostnaður ríkisins við útlendingamál væri hrein sturlun og eitthvað verði að gera Lesa meira
Forsvarsmaður fyrirtækis í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns mesta áfallið sem dunið hefur yfir síðustu mánuði
FréttirEinn forsvarsmanna nýsköpunarfyrirtækisins Sæbýli í Grindavík segir brottvísun lykilstarfsmanns fyrirtækisins úr landi fela í sér mun meiri skaða en öll þau áföll sem dunið hafa á fyrirtækinu í kjölfar jarðhræringanna í bænum. Fyrirtækið Sæbýli elur sæeyru til manneldis en sæeyru eru tegund sæsnigla. Fyrirtækið byggði upp eldisstöð í Grindavík og undanfarið hefur starfað sem sérfræðingur Lesa meira
Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?
EyjanSem kunnugt er virðist nokkuð víðtæk samstaða orðin um það á Alþingi að málefni útlendinga hér á landi séu stjórnlaus orðin. Er hér fyrst of fremst átt við þann hluta kerfisins sem snýr að hælisleitendum og flóttamönnum. Mörg undanfarin ár hafa hælisleitendur og umsækjendur um alþjóðlega vernd streymt hingað til lands í þúsunda tali. Fjöldinn Lesa meira
Jóhann Páll: Sjálfstæðisflokkurinn en ekki Samfylkingin sem opnaði flóðgáttirnar fyrir hælisleitendur frá Venesúela og missti kostnaðinn úr böndunum
EyjanÍ umræðum um störf þingsins á þingfundi í gær gagnrýndi Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Sjálfstæðisflokkinn harðlega fyrir að hafa með öllu brugðist í útlendingamálum og bíta svo höfuðið af skömminni með því að kenna Samfylkingunni um sitt eigið klúður. Benti hann á að það hefðu verið sjálfstæðismenn sem sent hefðu skilaboð úr dómsmálaráðuneytinu til Lesa meira
Óli Björn segir elda loga innan Samfylkingarinnar – Segir marga hafa farið á taugum
Fréttir„Þegar spurðist út að formaður Samfylkingarinnar teldi nauðsynlegt að breyta stefnunni í málefnum hælisleitenda fóru margir á taugum. Eldar brenna og slökkviliðið var kallað út,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í pistli sínum í Morgunblaðinu í dag. Athygli vakti á dögunum þegar Kristrún lýsti því yfir að hælisleitendakerfið væri ósanngjarnt og Ísland þyrfti að ganga í Lesa meira
Segir Kristrúnu taka forystuna í útlendingamálum – tilbúin að moka flórinn eftir vinstri stjórnina
EyjanMeð stefnumörkun sinni í málefnum innflytjenda hefur Kristrún Frostadóttir sýnt að hún er ábyrgur stjórnmálamaður sem hugar að því hvernig hún ætlar að reka ríkissjóð sem vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur mun skilja eftir í sárum. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson um ummæli Kristrúnar um innflytjendamál í hlaðvarpinu Ein pæling og viðbrögð við Lesa meira
Óstjórn, hringl, kalt stríð, samdráttur, glötuð ár – þetta er arfleifð ríkisstjórnar Katrínar og Bjarna
EyjanAthygli vakti á þriðjudagskvöldið er Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, mætti í viðtöl í beinni útsendingu í fréttatímum Stöðvar tvö og Ríkissjónvarpsins að þótt fréttakonurnar Thelma Tómasson og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir gengju báðar rösklega til verks og reyndu með eftirfylgju að fá svar frá Bjarna við einfaldri spurningu kom fátt annað en orðhengilsháttur og útúrsnúningar frá ráðherranum. Lesa meira