Íslendingur á tíræðisaldri flúði af skoskum flugvelli
Fókus28.10.2018
Miðvikudaginn 6. júlí árið 1949 var auglýst eftir 94 ára gömlum íslenskum manni, Lárusi Jóhannssyni, í breskum dagblöðum. Hann hafði komið með flugvél frá Íslandi til Prestwick í Skotlandi og verið neitað um landvistarleyfi. Ástæðan var sú að hann væri of gamall og enginn til að sjá um hann í Bretlandi. Lárus lét það hins Lesa meira