fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

útganga Breta úr ESB

Evrópa undirbýr sig undir það versta – „Við horfum inn í byssuhlaup“

Evrópa undirbýr sig undir það versta – „Við horfum inn í byssuhlaup“

Pressan
16.01.2019

Evrópskir stjórnmálamenn og atvinnulífið í álfunni eru upp til hópa vonsviknir með niðurstöðuna í atkvæðagreiðslu breska þingsins í gær um útgöngusamning Breta við Evrópusambandið. Nú eru aðeins 10 vikur þar til Bretar ganga úr sambandinu en það mun samkvæmt áætlun gerast á miðnætti þann 29. mars. Theresa May, forsætisráðherra, beið algjört afhroð í atkvæðagreiðslunni í Lesa meira

Segja að ESB sé reiðubúið til að fresta Brexit þar til í júlí

Segja að ESB sé reiðubúið til að fresta Brexit þar til í júlí

Pressan
14.01.2019

Samkvæmt því sem háttsettir embættismenn innan ESB segja þá verður hægt að fresta útgöngu Breta úr ESB, Brexit, þar til í júlí en eins og staðan er núna á útgangan að vera á miðnætti þann 29. mars. The Guardian skýrir frá þessu. Blaðið segir að það eina sem þurfi til að fresta útgöngunni sé að Lesa meira

Krefjast þingkosninga eða nýrrar atkvæðagreiðslu um Brexit

Krefjast þingkosninga eða nýrrar atkvæðagreiðslu um Brexit

Pressan
11.01.2019

Therese May, forsætisráðherra Bretlands, reynir nú að komast ósködduð í gegnum sannkallað jarðsprengjusvæði. Hún hefur beðið hvern ósigurinn á fætur öðrum í breska þinginu og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, gerir nú harða hríð að May og krefst þingkosninga eða nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit ef ekki verður kosið til þings. Þingið kýs um útgöngusamning Breta og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af