fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

útfararsiðir

41.000 ára beinagrind Neanderdalsbarns gæti leyst gamla ráðgátu

41.000 ára beinagrind Neanderdalsbarns gæti leyst gamla ráðgátu

Pressan
10.01.2021

Eru það einungis nútímamenn, Homo sapiens, sem hafa stundað það að jarðsetja hina látnu eða gerðu aðrar tegundir manna, til dæmis Neanderdalsmenn, það einnig? Þetta hafa fornleifafræðingar deilt um árum saman en hugsanlegt er að nú hafi ljósi verið varpað á þetta hitamál. Á síðustu 150 árum hafa tugir beinagrinda af Neanderdalsmönnum fundist í Evrópu og Asíu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af