Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni
FréttirLandsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands í máli sem fyrirtæki sem er eigandi landareignar á Suðurlandi höfðaði gegn fjórum íbúum orlofshúss, sem stendur á eigninni, í því skyni að fá fjórmenningana borna út og húsið fjarlægt. Fram kemur í úrskurði héraðsdóms að fyrri eigendur landsins hafi gert langtíma leigusamning við fyrri eigendur hússins sem enn Lesa meira
Reyndi að láta bera eiginkonu sína út
FréttirLandsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem snýst um kröfu fyrirtækis um að kona sem leigt hefur húsnæði í eigu þess verði borin út. Kröfu fyrirtækisins var hins vegar hafnað meðal annars á þeim grundvelli að ekki hefði komið nægilega vel fram í beiðninni um útburð að forsvarsmaður fyrirtækisins og konan væru hjón Lesa meira
Milljónir Bandaríkjamanna gætu misst húsnæði sitt á næstu mánuðum
PressanÁ næstu mánuðum gæti svo farið að allt að 40 milljónir Bandaríkjamanna verði bornar út af heimilum sínum. Ástæðan er hin mikla efnahagskreppa sem fylgir heimsfaraldri kórónuveirunnar og gerir mörgum ókleift að greiða húsaleigu sína. Þá er nær öll von um aðstoð frá alríkinu úti því samningaviðræður Repúblikana og Demókrata á Bandaríkjaþingi liggja niðri þessa Lesa meira
