Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennarMunnplástur, hökuteygja, augnmaski úr gulli og hitalausar silkikrullur. Framangreint er staðalbúnaðurinn fyrir nætursvefn samkvæmt sjálfskipuðum sérfræðingum á TikTok. Fegurðarblundurinn, þetta síðasta vígi mennskunnar, hefur fallið í hendur síðkapítalismans. „Þú sefur of mikið og vinnur ekki nóg,“ var tuðið í Lóunni einu sinni. Núna sefurðu ekki nóg – og ef þú sefur nóg, þá sefurðu alveg Lesa meira
Nína Richter skrifar: Fólkið sem notar internetið í vinnunni
EyjanFastir pennarÁrið var 2003 og ég var sautján ára gömul, klædd í Diesel buxur, með ljósar hárlengingar niður á mjóbak. Hann var í heimaprjónaðri peysu í sauðalitunum og greinilega búinn að kenna unglingum síðan Bítlarnir voru á vinsældalistum og núna var honum gersamlega nóg boðið. „Þeir nemendur sem ætla sér að nota Internetið til að leita Lesa meira
Nína Richter skrifar: Andlitin sem enginn man
EyjanFastir pennarÞrjú hundruð mis-merkilegar ljósmyndir voru afrakstur sjö daga ferðar til Búdapest. Tásumyndir úr heilsulind, af morgunverði á hótelinu, sögufrægum byggingum og veggjalist. Myndir af mér og manninum mínum. Beint á móti hótelinu okkar í gamla gyðingahverfinu var fornmunaverslun. Veggir, loft og gólf þakin óþægilega persónulegum munum í bland við þráðlausa heimasíma frá 1998 í upprunalegum Lesa meira