fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Úr netheimum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Það var ákveðið horn í skólabókasafni Rimaskóla sem var bókstaflega lesið upp til agna af undirritaðri og bekkjarsystrum rétt fyrir aldamót. Þarna var auðvitað byrjað á öllu sem varðaði dulspeki, drauga, draumráðningar og tarot. Við vorum á snemmgelgjunni, skíthræddar og spenntar yfir framtíð sem við vildum að kæmi helst strax í gær. Auðvitað leituðum við Lesa meira

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Í Afganistan ríkir ólögbundinn áskilnaður um að konur hylji sig frá toppi til táar í svokölluðum burqa-klæðnaði, – og lögin skylda konur um að klæðast hijab. Í Frakklandi voru hins vegar sett lög árið 2010 sem bönnuðu íslamskar höfuðslæður undir yfirskini þess að um væri að ræða áberandi trúarleg tákn. Í febrúar á þessu ári Lesa meira

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur

Nína Richter skrifar: Jólaljós fyrir femínista og Miðflokksfrændur

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Á sjöunda áratugnum komu geimfarar til jarðar úr æsilegum reisum og lýstu fyrirbæri sem síðan hefur verið kallað Overview effect. Þetta er gjarnan tengt við för Apollo 8 og ljósmynd William Anders frá 1968. Við getum snarað þessu lauslega yfir á íslensku sem yfirlitsáhrifum. Að sjá jörðina úr geimnum og finna til samkenndar með mannkyninu öllu, Lesa meira

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

EyjanFastir pennar
14.11.2025

Hvaða lagalegu eða málefnalegu skilyrði þarf að uppfylla til að hafna beiðni höfundar um dulnefni í sjónvarpsverki? Á hvaða heimild byggir það að starfandi handritshöfundi sé sagt að dulnefni „myndi vekja upp fleiri spurningar en svör?“ Á dögunum ritaði leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir opinbera færslu um að nafn sitt hafi vantað í kreditlista þáttanna Lesa meira

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir

EyjanFastir pennar
07.11.2025

Rétt fyrir hrekkjavöku, birti Vogue pistil eftir Chanté Joseph undir fyrirsögninni „Er orðið vandræðalegt að eiga kærasta?“ Hún lýsir nýrri nethegðun sem hún hefur tekið eftir hjá gagnkynhneigðum konum, þar sem þær fela kærastana sína fyrir fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Höfundur bendir á að sumar þeirra njóti þess að virðast lausar og liðugar á netinu, með Lesa meira

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

EyjanFastir pennar
24.10.2025

Það var sameiginleg ákvörðun meðal tískumeðvitaðra á Íslandi að það væri ekki lengur í boði að mæta tvisvar í sama dressi. Kannski gerðist þetta þegar við hættum að fara í veislur og byrjuðum að mæta á „viðburði“. Ertu að fara í skírnarveislu? Nei, ég er að fara á viðburð. Þróunin hófst líklega upp úr aldamótum, Lesa meira

Nína Richter skrifar: Þegar Zoom drap Sókrates

Nína Richter skrifar: Þegar Zoom drap Sókrates

EyjanFastir pennar
17.10.2025

Vinir mínir eru bandarískir háskólaprófessorar. Köllum þau Joe og Eileen. Svona peysurnar á öxlunum-týpur. Þau koma reglulega til landsins, enda miklir aðdáendur bæði lands og þjóðar. Fyrir ári sátu þau í stofunni hjá mér og Joe stundi þungan og lýsti því hvernig hann væri á barmi þess að gefast upp á kennslunni. „Þau segja bara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af