Fær ekki að kaupa uppþvottavél á kostakjörum
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu konu sem krafðist þess að ónefndu fyrirtæki yrði gert að efna samning þeirra á milli. Konan hafði keypt uppþvottavél, í vefverslun fyrirtækisins, á um 10.000 krónur. Fyrirtækið vildi ekki standa við söluna og vísaði til þess að mistök hefðu verið gerð við skráningu verðsins á uppþvottavélinni og það Lesa meira
Á að skola leirtauið áður en það er sett í uppþvottavélina?
Pressan12.12.2021
Á að skola leirtauið áður en það er sett í uppþvottavélina? Það eru skiptar skoðanir um þetta á mörgum heimilum en svarið er einfalt og framvegis getur fólk bara vísað í þessa hér grein ef deilur spretta upp um þetta! Uppþvottavélar eru með skolforrit svo það er bara tvíverknaður að skola leirtauið áður en það Lesa meira