fbpx
Laugardagur 04.desember 2021

uppskerubrestur

Matarverð hefur hækkað um 30% á heimsvísu

Matarverð hefur hækkað um 30% á heimsvísu

Pressan
Fyrir 3 vikum

Matarverð hefur hækkað mikið á heimsvísu að undanförnu og hefur ekki verið hærra í rúman áratug að sögn FAO, Matvælastofnunar SÞ. Ástæðan er mikil eftirspurn og uppskerubrestur víða um heim. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að verð hafi hækkað í október og hafi það verið þriðja mánuðinn í röð sem verðið hækkaði. Nam hækkunin á Lesa meira

Mestu hörmungar landbúnaðarins á öldinni

Mestu hörmungar landbúnaðarins á öldinni

Pressan
15.08.2021

Vínframleiðsla Frakka verður mun minni á þessu ári en í venjulegu árferði vegna frosta og rigninga. Í raun stefnir í að uppskeran verði sögulega léleg og landbúnaðarráðherra landsins segir að hér sé um mestu hörmungar landbúnaðarins á öldinni að ræða. Landbúnaðarráðuneytið væntir þess að uppskeran verði 24 til 30% minni en á síðasta ári og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af