fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

upplýsingaþjófnaður

Norður-kóreskir tölvuþrjótar grunaðir um að hafa reynt að stela upplýsingum frá AstraZeneca

Norður-kóreskir tölvuþrjótar grunaðir um að hafa reynt að stela upplýsingum frá AstraZeneca

Pressan
01.12.2020

Norður-kóreskir tölvuþrjótar eru grunaðir um að hafa gert tölvuárás á AstraZeneca lyfjafyrirtækið nýlega í því skyni að stela upplýsingum um bóluefni fyrirtækisins gegn kórónuveirunni. Reuters segir að tölvuþrjótarnir hafi notað LinkedIn og WhatsApp og þóst vera hausaveiðarar að leita að starfsfólki. Þannig hafi þeir reynt að komast í samband við starfsfólk AstraZenece, þar á meðal starfsfólk sem vinnur að þróun bóluefnisins, og bjóða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af