fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar

Óeining innan undirbúningsnefndar kjörbréfanefndar um talningarmálið

Óeining innan undirbúningsnefndar kjörbréfanefndar um talningarmálið

Eyjan
19.11.2021

Auknar líkur eru á að undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar muni klofna í afstöðu sinni til talningarmálsins í Norðvesturkjördæmi. En klofningurinn verður ekki á línum stjórnar og stjórnarandstöðu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, sé beggja blands í afstöðu sinni til málsins. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að Svandís hafi Lesa meira

Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda

Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda

Eyjan
05.11.2021

Í kæru sem Sigurður Hreinn Sigurðsson, stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu, sendi undirbúningskjörnefnd Alþingis kemur fram að mikilvægt sé að rætt verði um stöðu Birgis Þórarinssonar sem yfirgaf Miðflokkinn skömmu eftir kosningar og fór í Sjálfstæðisflokkinn. Segir Birgir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Áður hefur Lesa meira

Birgir segir að uppkosning sé ýtrasta úrræðið

Birgir segir að uppkosning sé ýtrasta úrræðið

Eyjan
04.10.2021

Í dag kemur undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar Alþingis saman í fyrsta sinn til að fara yfir kjörbréfin sem landskjörstjórn gaf út. Nefndin mun undirbúa tillögur til þingsins um afgreiðslu þeirra og hún fær þær kærur í hendurnar sem hafa komið fram. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Kærufrestur er almennt fjórar vikur frá því að kosið er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af