Súkkulaðibollakökur með kampavínskremi til að loka jólunum
Matur09.01.2021
„Senn líður að áramótum og þegar ég fór að hugsa um hátíðlegan eftirrétt sem tekur ekki of langan tíma, datt mér í hug einfaldar, góðar bollakökur sem ekki ætti að vera erfitt að leika eftir. Til þess að gera þær aðeins öðruvísi en vanalega ákvað ég að setja smá kampavín saman við smjör-kremið. Á toppinn Lesa meira