fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Umgengni

Sagður ganga um þvottahúsið eins og sína persónulegu geymslu – Kettir leiki lausum hala og ekki sé þrifið og loftað út

Sagður ganga um þvottahúsið eins og sína persónulegu geymslu – Kettir leiki lausum hala og ekki sé þrifið og loftað út

Fréttir
08.07.2024

Kærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í máli sem maður nokkur sem er eigandi að eignarhluta í fjöleignarhúsi beindi til hennar. Kvartaði maðurinn yfir umgengni manns, sem er eigandi að öðrum eignarhluta í húsinu, í sameign einkum í hinu sameiginlega þvottahúsi. Sagði maðurinn sem kvartaði að hinn maðurinn notaði þvottahúsið sem sína eigin persónulegu Lesa meira

Slæm umgengni sögð fæla fólk frá því að kaupa fasteignir á Flateyri – Bæjarstjórinn segir úrbætur standa yfir

Slæm umgengni sögð fæla fólk frá því að kaupa fasteignir á Flateyri – Bæjarstjórinn segir úrbætur standa yfir

Fréttir
28.05.2024

Samkvæmt ábendingum sem DV hafa borist hefur slæm umgengni á Flateyri, einkum meðal fyrirtækja á hafnarsvæðinu, leitt til þess í einhverjum tilfellum að fólk hafi hætt við að kaupa fasteignir í þorpinu vegna ástandsins. Á myndum sem DV hafa borist má sjá m.a. vörubretti, lagnir, fiskikör og númerslausa bíla utandyra á svæðinu en í sumum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af