Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
FókusFyrir 6 klukkutímum
Ónefndur einstaklingur segir frá því á samfélagsmiðlinum Reddit að hann hafi keypt teppi í verslun á Vestfjörðum. Það væri líklega ekki í frásögur færandi nema af þeim ástæðum að viðkomandi segist hafa verið fullvissaður um að teppið væri úr íslenskri ull og framleitt á Íslandi. Vonbrigðin hafi hins vegar verið töluverð þegar í ljós hafi Lesa meira
Aukin eftirspurn og vélaskortur valda lopaskorti
Fréttir04.05.2021
Mikil eftirspurn hefur verið eftir lopa í heimsfaraldrinum og anna framleiðendur henni ekki. Sænsk dagblöð segja að kaupendur að íslenskri ull fái ekki nema um tíunda hluta þess sem þeir hafa þörf fyrir. Prjónafólk hér á landi finnur einnig fyrir þessum skorti og á erfitt með að verða sér úti um lopa. „Við höfum ekki Lesa meira