Hvað á sonurinn að heita?: Jóna og Úlfur leita að Evrópusinnuðum hugmyndum
15.05.2018
Jóna Sólveig Elínardóttir, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, og maður hennar, Úlfur Sturluson alþjóðastjórnmálafræðingur, eiga von á sínu fjórða barni í september. Var þetta opinberað á Facebook-síðu Jónu þann 9. maí. Jóna og Úlfur eiga fyrir þrjár dætur og voru því fastlega búin að gera ráð fyrir að stúlkubarn yrði raunin nú. Þau höfðu komið sér saman Lesa meira