fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Úkraína

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Kona frá Úkraínu sem býr hér á landi ásamt barni sínu á grunnskólaaldri hefur stefnt barnsföður sínum fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í því skyni að henni verði dæmd forsjá barnsins og hann verði dæmdur til að greiða meðlag með barninu. Konan segist ekki vita nákvæmlega hvar í veröldinni maðurinn haldi sig og hann neiti að segja Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Fundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í innanlandsmálum og í samskiptum Lesa meira

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Fréttir
15.08.2025

Segja má að augu heimsins séu nú á Alaska í Bandaríkjunum en Donald Trump forseti landsins og Vladimir Pútín Rússlandsforseti munu funda þar í kvöld að íslenskum tíma. Takmörkuð bjartsýni ríkir meðal stjórnmálaskýrenda um að einhver árangur muni nást á fundinum í þá veru að binda endi á stríðsrekstur Rússa í Úkraínu án þess að Lesa meira

Ævintýralegt líf hjónanna sem Rússar gera dauðaleit að

Ævintýralegt líf hjónanna sem Rússar gera dauðaleit að

Pressan
03.06.2025

Rússar gera nú mikla leit að úkraínskum hjónum, karli og konu, sem þeir segja að eigi þátt í hinni miklu árás sem Úkraníumönnum tókst að gera á flugflota rússneska hersins um helgina með þeim afleiðingum að nokkur fjöldi flugvéla, sem sumar hverjar geta borið kjarnorkuvopn, eyðilögðust. Óhætt er að segja að hjónin hafi lifað nokkuð Lesa meira

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Pressan
19.04.2025

Rússneski hershöfðinginn Ivan Popov hefur fengið þá ósk sína uppfyllta að snúa aftur á vígvöllinn í Úkraínu. Popov var rekinn úr starfi sumarið 2023 eftir að hann náðist á upptöku gagnrýna rússneska varnarmálaráðuneytið, en á þeim tíma var hann yfirmaður rússneska hersins í suðurhluta Úkraínu. Sjá einnig: Rússneskur hershöfðingi segist hafa verið rekinn eftir að Lesa meira

Sakar Þorgerði Katrínu um gaslýsingu

Sakar Þorgerði Katrínu um gaslýsingu

Eyjan
03.03.2025

Sigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins segir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra hafa beitt hana gaslýsingu í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Gaslýsing er íslensk þýðing á hugtakinu gaslighting en það er almennt skilgreint í félagslegu samhengi á þann hátt að um sé að ræða birtingarmynd andlegs ofbeldis þar sem gerandi láti þolanda efast um eigin Lesa meira

Hilmar Þór segir Trump þann eina sem geti bundið enda á stríðið í Úkraínu – Þetta er ástæðan

Hilmar Þór segir Trump þann eina sem geti bundið enda á stríðið í Úkraínu – Þetta er ástæðan

Fréttir
24.02.2025

„Þeir aðilar sem skipta máli í þessu tafli eru Bandaríkin, Rússland og Úkraína. Evrópusambandið að mínum dómi skiptir engu máli, þeir hafa engar lausnir á þessu og tala út og suður. Evrópusambandið sem efnahagslegt stórveldi, þeir eru álíka stórt hagkerfi eins og Bandaríkin, en þetta eru bara svo sundruð öfl,“ segir Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor Lesa meira

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Pressan
19.02.2025

Volodomyr Zelensky, forseti Úkraínu, gagnrýndi Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega á blaðamannafundi sem hann hélt í morgun. Hann sagði meðal annars að Trump hefði hjálpað Pútín að komast út úr þeirri einangrun sem hann var kominn í. Fulltrúar Bandaríkjanna og Rússa hittust á fundi í Sádi-Arabíu í gær þar sem umræðuefnið var Úkraínustríðið og hvaða leiðir væru færar til að binda endi á það. Lesa meira

Hermennirnir frá Norður-Kóreu sjást ekki lengur á vígvellinum – Miklir ósigrar og mikið mannfall

Hermennirnir frá Norður-Kóreu sjást ekki lengur á vígvellinum – Miklir ósigrar og mikið mannfall

Pressan
07.02.2025

Hermenn frá Norður-Kóreu hafa ekki sést við hlið bandamanna sinna frá Rússlandi á vígvellinum í stríðinu gegn Úkraínu síðan um miðjan janúarmánuð. Um ellefu þúsund norðurkóreskir hermenn eru taldir hafa verið sendir til Rússlands og þaðan til Úkraínu til að berjast í stríðinu. Fréttir af miklu mannfalli í röðum Norður-Kóreumanna vöktu talsverða athygli fyrir skemmstu Lesa meira

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu

Fréttir
10.12.2024

Volodymír Selenskíj, forseti Úkraínu, hefur opnað sig um mannfall úkraínska hersins í stríðinu við Rússland sem nú hefur staðið yfir í tæp þrjú ár. Selenskíj segir að frá því að Rússar réðust inn í landið í febrúar 2022 hafi 43 þúsund úkraínskir hermenn fallið og 370 þúsund slasast. Selenskíj greindi frá þessu á samfélagsmiðlinum X. Sumir þeirra 370 þúsund Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af