fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026

Úkraína

Rússar beittu óhugnanlegu vopni í nótt

Rússar beittu óhugnanlegu vopni í nótt

Fréttir
Fyrir 1 viku

Rússar beittu háþróuðu Oreshnik-flugskeyti í árás á Úkraínu í nótt, en vopnið sem um ræðir getur náð yfir 12 þúsund kílómetra hraða. Í frétt The Guardian kemur fram að rússneski herinn hafi staðfest notkun flugskeytisins í morgun. Árásin var gerð í vesturhluta Úkraínu, ekki langt frá landamærum Póllands. Sögðu yfirvöld í Moskvu að um hafi Lesa meira

Vilhjálmur Egilsson: Jafnvel Gunnar Bragi skildi mikilvægi ESB-aðildar fyrir öryggi Úkraínu

Vilhjálmur Egilsson: Jafnvel Gunnar Bragi skildi mikilvægi ESB-aðildar fyrir öryggi Úkraínu

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Finnar gengu í ESB ekki síst út frá friðaröryggisþættinum. Sama má segja um Eystrasaltslöndin. Finnar tóku líka upp evru þótt finnska markið væri ágætur gjaldmiðill. Þeir gerðu það vegna þess að þeir vildu vera eins mikið og mögulegt var inni í Evrópusamstarfinu. Því fer fjarri að Finnar eða Eistar líti svo á að þeir hafi Lesa meira

Áfall fyrir Zelensky: Húsleit hjá nánasta samstarfsmanninum vegna gruns um spillingu

Áfall fyrir Zelensky: Húsleit hjá nánasta samstarfsmanninum vegna gruns um spillingu

Fréttir
28.11.2025

Úkraínska spillingareftirlitið gerði á föstudag húsleit hjá Andriy Yermak, starfsmannastjóri úkraínska forsetaembættisins og nánasta samstarfsmanni Volodymyr Zelensky forseta. Ekki hefur verið greint frá ástæðu aðgerðanna gegn Yermak en þær eiga sér stað um tveimur vikum eftir að umfangsmikil rannsókn hófst á meintum mútum í tengslum við mikilvæg orkuinnviðaverkefni í landinu stríðshrjáða. Sú rannsókn hefur þegar Lesa meira

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Fréttir
26.11.2025

Um 200 erlendir stríðsfangar eru nú í haldi yfirvalda í Úkraínu, en umræddir einstaklingar eru sagðir hafa barist fyrir Rússa í Úkraínu eftir að hafa verið blekktir eða þvingaðir til þátttöku í stríðinu. CNN fjallar ítarlega um þetta á vef sínum. Í umfjöllun CNN kemur fram að fangarnir komi frá 37 löndum, allt frá ríkjum Lesa meira

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund

Fréttir
24.11.2025

Björn Bjarnason fyrrum þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins kemur flokkssystur sinni Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, þingmanni og fyrrum ráðherra, hressilega til varnar í tveimur pistlum sem hann birti á heimasíðu sinni um helgina. Segir Björn óvini Þórdísar Kolbrúnar sem gagnrýni hana fyrir stuðning við Úkraínu haldna þrælslund gagnvart Rússum. Þórdís Kolbrún sýndi Úkraínu eindreginn stuðning þegar Lesa meira

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

Pressan
11.11.2025

Svindl sem beinist að rússneskum hermönnum í Úkraínu er sagt hafa vakið athygli stjórnvalda í Moskvu. Að sögn Wall Street Journal hefur það færst í vöxt að konur, sem fjölmiðlar hafa kallað „svartar ekkjur“, giftast hermönnum rétt áður en þeir eru sendir á vígvöllinn – ekki af ást heldur í von um að innheimta rausnarlegar Lesa meira

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Fréttir
23.08.2025

Kona frá Úkraínu sem býr hér á landi ásamt barni sínu á grunnskólaaldri hefur stefnt barnsföður sínum fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í því skyni að henni verði dæmd forsjá barnsins og hann verði dæmdur til að greiða meðlag með barninu. Konan segist ekki vita nákvæmlega hvar í veröldinni maðurinn haldi sig og hann neiti að segja Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

EyjanFastir pennar
21.08.2025

Fundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í innanlandsmálum og í samskiptum Lesa meira

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Fréttir
15.08.2025

Segja má að augu heimsins séu nú á Alaska í Bandaríkjunum en Donald Trump forseti landsins og Vladimir Pútín Rússlandsforseti munu funda þar í kvöld að íslenskum tíma. Takmörkuð bjartsýni ríkir meðal stjórnmálaskýrenda um að einhver árangur muni nást á fundinum í þá veru að binda endi á stríðsrekstur Rússa í Úkraínu án þess að Lesa meira

Ævintýralegt líf hjónanna sem Rússar gera dauðaleit að

Ævintýralegt líf hjónanna sem Rússar gera dauðaleit að

Pressan
03.06.2025

Rússar gera nú mikla leit að úkraínskum hjónum, karli og konu, sem þeir segja að eigi þátt í hinni miklu árás sem Úkraníumönnum tókst að gera á flugflota rússneska hersins um helgina með þeim afleiðingum að nokkur fjöldi flugvéla, sem sumar hverjar geta borið kjarnorkuvopn, eyðilögðust. Óhætt er að segja að hjónin hafi lifað nokkuð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af