fbpx
Laugardagur 21.maí 2022

tyrkneska líran

Erdogan telur sig vita betur en hagfræðingar – Afleiðingin er gjaldmiðilskreppa

Erdogan telur sig vita betur en hagfræðingar – Afleiðingin er gjaldmiðilskreppa

Eyjan
26.11.2021

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, telur sig vita betur en hagfræðingar og hefur með ummælum sínum valdið því að gengi tyrknesku lírunnar hefur hríðfallið og landið stendur frammi fyrir mikilli gjaldmiðilskreppu. Flestir sérfræðingar eru sammála um að gjaldmiðilskreppan sé Erdogan að kenna því hann heldur því fram að háir vextir séu orsök þess efnahagsvanda sem Tyrkir glíma við. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af