Raunveruleikaþáttarstjarna í hremmingum – Gleymska hennar varð henni nærri því að bana
Pressan03.11.2022
Írska raunveruleikaáttastjarnan Maura Higgins skýrði nýlega frá miklum hremmingum sem hún lenti í. Hún gleymdi túrtappa inni í leggöngunum í 90 daga og munaði litlu að það kostaði hana lífið. Hún skýrði frá þessu í samtali við Mirror. Higgins sagði að vegna gleymda túrtappans hafi hún fengið TSS (toksisk shock syndrome) en það er lífshættuleg bakteríusýking. Higgins, sem er 31 árs, segist hafa verið Lesa meira