fbpx
Mánudagur 13.maí 2024

tungumálið

Grunnskólinn skiptir miklu meira máli en háskólinn, segir Kári Stefánsson, sem segir lestur góðra bóka vera lykilinn að góðri menntun

Grunnskólinn skiptir miklu meira máli en háskólinn, segir Kári Stefánsson, sem segir lestur góðra bóka vera lykilinn að góðri menntun

Eyjan
13.08.2023

Íslenskir háskólar eru allt of margir og allt of litlir að mati Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, sem er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Íslenskir háskólar ná ekki þeirri lágmarks stærð sem rannsóknareiningar kalla á í háskólum í dag og forsendan fyrir rannsóknarstarfsemi þar byggir á erlendu fjármagni og alþjóðlegu samstarfi, segir Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Lengi lifi kynin öll

Sigmundur Ernir skrifar: Lengi lifi kynin öll

EyjanFastir pennar
08.07.2023

Það hefur verið mikið lán fyrir íslenskt samfélag á síðustu áratugum að geta horfst í augu við alla þá fjölbreytni og hæfileika sem sannarlega skreyta mannlífið hér á landi – og gefa fólki tækifæri til að njóta sinna eigin eðliskosta. Lengi vel ríkti einsleitnin ein á Íslandi. Karllæg vanafestan leið engar undanþágur frá ofríki og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af