Sýningarspjall – Danshljóðfæri og draumahús náttúruunnanda
Fókus02.10.2018
Í dag kl. 17 ætlar listamaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen að vera með listamannaspjall um sýningu sína Danshljóðfæri og draumahús náttúruunnanda í Borgarbókasafninu Árbæ. Undanfarin ár hefur Tryggi helgað sig rannsóknum á þjóðfræði og máraunar segja að listsköpun hans snúist að miklu leyti um þau fræði. Tryggvi sér fyrir sér samfélag í sátt við náttúruna án Lesa meira