fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

trygginafélög

Okuriðgjöld, fákeppni og fádæma góð afkoma tryggingafélaga segir FÍB

Okuriðgjöld, fákeppni og fádæma góð afkoma tryggingafélaga segir FÍB

Fréttir
16.09.2021

Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að sterkt samband sé á milli okuriðgjalda, engrar verðsamkeppni tryggingafélaganna og fádæma góðrar afkomu þeirra. Samtök fjármálafyrirtækja segja þetta vera kunnugleg gífuryrði. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Eins og skýrt var frá í gær hefur FÍB sent formlega kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna skrifa Katrínar Júlíusdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF, um bílatryggingar. Telur FÍB að SFF hafi tekið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af