fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

trúlofun

Júlíana Sara og Andri hófu nýtt ár á trúlofun

Júlíana Sara og Andri hófu nýtt ár á trúlofun

Fókus
02.01.2024

Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Andri Jóhannesson hófu árið á að trúlofa sig. Júlíana Sara var einn af höfundum Áramótaskaupsins 2023, en hún hefur jafnframt getið sér gott orð fyrir gríntvíeykið Þær Tvær ásamt Völu Kristínu Eiríksdóttur og þáttaraðirnar Venjulegt fólk sem þær leika í og skrifa ásamt fleirum. Sjá einnig: Skiptar skoðanir varðandi Skaupið – Lesa meira

Hræðileg trúlofun – Orðin sem brutu Díönu prinsessu algjörlega niður

Hræðileg trúlofun – Orðin sem brutu Díönu prinsessu algjörlega niður

Pressan
16.11.2020

Það má kannski segja að allt frá upphafi hafi samband Karls Bretaprins og Díönu Spencer, sem síðar fékk prinsessutitil, verið dauðadæmt. Í viðtali sem var tekið við parið í tilefni af trúlofun þeirra lét Karl ummæli falla sem höfðu mikil og ævarandi áhrif á Díönu. Samband þeirra var örugglega eins og upphafið á ævintýri í hugum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af