fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Trier

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að aka á mannþröng í Trier í desember 2020

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að aka á mannþröng í Trier í desember 2020

Pressan
17.08.2022

Sex manns, þar af eitt kornabarn, létust í desember 2020 þegar maður ók bíl sínum inn í mannþröng í þýska bænum Trier. Fólkið var við jólainnkaup í bænum þegar þetta gerðist. Maðurinn þjáðist af ofsóknarbrjálæði, geðklofa og taldi að sér væri veitt eftirför. Dómstóll í Trier hefur nú dæmt manninn í ævilangt fangelsi. Segir í niðurstöðu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af