Játar að hafa brotlent flugvél sinni viljandi í von um áhorf á alræmt Youtube-myndband
Fréttir12.05.2023
Trevor Daniel Jacob, 29 ára Youtube-smástirni, hefur játað fyrir dómi að hafa viljandi brotlent flugvél í óbyggðum Kaliforníuríkis árið 2021. Jacob tók upp myndband þar sem hann sést kasta sér út úr flugvélinni í háloftunum og í kjölfarið brotlenti vélin í fjallagarði. Myndbandið birti hann svo á Youtube-síðu sinni með von um áhorf en það Lesa meira