Bandarískur hermaður flúði til Norður-Kóreu í leit að auknum mannréttindum
Fréttir16.08.2023
Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa staðfest að bandaríski hermaðurinn Travis King sé staddur í landinu og að hann hafi flúið þangað vegna „ómannlegrar meðhöndlunnar og mismununar á grundvelli kynþáttar“. Hefur málið vakið talsverða athygli enda fáheyrt að menn flýi til einræðisríkisins alræmda í leit að auknum mannréttindum. Hinn 23 ára gamli hermaður var staðsettur á bandarískri Lesa meira