fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Tracy Shenton

Sjúkrahús neitaði að veita 12 ára stúlku meðferð – Ástæðan er starf móður hennar

Sjúkrahús neitaði að veita 12 ára stúlku meðferð – Ástæðan er starf móður hennar

Pressan
10.11.2020

Mánuðum saman hefur Emily, sem er 12 ára og býr í Stoke-on-Trent á Englandi, glímt við skyndileg svimaköst. Móðir hennar, Tracy Shenton, bókaði því tíma fyrir hana hjá lækni á Bradwell sjúkrahúsinu. En þegar mæðgurnar komu á sjúkrahúsið var þeim tjáð að Emily myndi ekki fá þjónustu þar. Ástæðan sem var gefin upp er starf móður hennar. Tracy starfar sem hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild Royal Stoke háskólasjúkrahússins. Af þeim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af