Toy Story 4 – Sjáðu fyrstu kitluna
Fókus12.11.2018
Fyrsta kitlan fyrir fjórðu kvikmyndina um leikföngin í Toy Story er komin út. Í henni má sjá aðalpersónur fyrri mynda dansa saman í hring, þar til tilkynnt er að myndin komi út næsta sumar. Allt í einu kemur óboðinn gestur í hringinn, sem tilkynnir öllum að hann eigi ekki heima þarna. Myndin kemur út í Lesa meira