fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

torrevieja

Fanney fótbrotnaði og beið kvalin í viku:  Fór til Spánar og komst í aðgerð nokkrum tímum síðar

Fanney fótbrotnaði og beið kvalin í viku:  Fór til Spánar og komst í aðgerð nokkrum tímum síðar

Fréttir
16.02.2024

„Það hlýtur að vera eitthvað mikið að í íslensku heilbrigðiskerfi,“ segir Oddur Magnús Oddsson í samtali við DV um mál eiginkonu sinnar, Fanneyjar Gísladóttur. Fanney og Oddur hafa verið búsett á Spáni undanfarin ár þar sem þau una hag sínum vel. Þegar Fanney heimsótti Ísland fyrr í þessum mánuði varð hún fyrir því óláni að Lesa meira

Gasleki ein af mögulegum dánarorsökum sambýlisfólksins á Torrevieja

Gasleki ein af mögulegum dánarorsökum sambýlisfólksins á Torrevieja

Fréttir
16.01.2024

Gasleki er ein af mögulegum dánarorsökum parsins sem fannst látið á Torrevieja í síðustu viku að sögn heimildarmanna DV. Ekki hefur tekist að fá það staðfest hjá lögreglunni eða ráðhúsinu í Torrevieja. Parið voru ekki hjón eins og DV greindi áður frá heldur sambýlisfólk sem höfðu íbúð á leigu. Maðurinn var 73 ára gamall og Lesa meira

Krefjast þess að lögreglan rannsaki hvarf Henry – Laminn af Íslendingi hina örlagaríku nótt

Krefjast þess að lögreglan rannsaki hvarf Henry – Laminn af Íslendingi hina örlagaríku nótt

Fréttir
03.01.2024

Vinir og fjölskylda hins horfna Henry Alejandro Jiménez Marín söfnuðust saman á nýársdag í spænsku borginni Torrevieja til að þrýsta á rannsókn málsins. Einkaspæjari fjölskyldunnar segir að íslenskur glæpamaður hafi ráðist á Henry rétt áður en hann hvarf. Fimm ár eru síðan Henry hvarf, á nýársnótt árið 2019. Hann var af kólumbískum ættum en var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af