fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

tónlist

Júróvisjón partý! Góðar hugmyndir

Júróvisjón partý! Góðar hugmyndir

09.05.2017

Fyrsta reglan um gott Júróvisjón-partý er að bjóða öllu skemmtilega fólkinu sem þér dettur í hug! Ekki bjóða þeim sem þú veist að sitja bara úti í horni tuðandi eða þeim sem eru ekkert að fylgjast með og vilja bara ræða um fjármagnshöft, gjaldeyrisforðann og innviði ferðaþjónustunnar! Ekki heldur þeim sem vita ekki einu sinni Lesa meira

Íslenskar stúlkur gerðu „acapella“ útgáfu af Paper – Myndband

Íslenskar stúlkur gerðu „acapella“ útgáfu af Paper – Myndband

09.05.2017

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er í kvöld og mun Svala stíga á svið fyrir hönd Íslendinga og flytja lagið Paper. Lyrika gerðu skemmtilega „a capella“ ábreiðu af laginu en Lyrika er íslenskur stúlknakvartett sem syngur og semur a capella tónlist. Meðlimir kvartettsins eru Ester Auðunsdóttir, Gígja Gylfadóttir, Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir og Sigrún Ósk Jóhannesdóttir. Horfðu á Lesa meira

Svona tengist Paper bílslysinu sem Svala lenti í 2007 – Myndband

Svona tengist Paper bílslysinu sem Svala lenti í 2007 – Myndband

08.05.2017

Svala okkar allra sem keppir í Eurovision fyrir hönd þjóðarinnar annað kvöld lenti í mjög alvarlegu bílslysi á Reykjanesbrautinni árið 2007. Svala lenti í slysinu ásamt Einari Egilssyni eiginmanni sínum, bræðrum hans og föður þeirra. Slysið setti strik í reikninginn fyrir alla hlutaðeigandi en þau lentu öll á spítala og Einar var þar í fjóra mánuði. Lesa meira

Karitas Harpa á leið til Berlínar að vinna tónlist með Daða Frey

Karitas Harpa á leið til Berlínar að vinna tónlist með Daða Frey

25.04.2017

Karitas Harpa Davíðsdóttir sem sigraði aðra þáttaröð The Voice Ísland sem sýnd var í vetur hefur haft meira en nóg að gera síðustu vikur og mánuði. Í samstarfi við Sölku Sól, þjálfara og dómara í þáttunum, unnu þær endurgerð af sigurlagi Karitas, laginu „My Love“ með áströlsku söngkonunni Sia. Arnar Freyr Frostason úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur Lesa meira

Svala syngur Paper órafmagnað! MYNDBAND

Svala syngur Paper órafmagnað! MYNDBAND

19.04.2017

Svala Björgvins verður fulltrúi okkar Íslendinga í Eurovision söngvakeppninni í Úkraínu í maí – þetta ættu lesendur Bleikt að vita – nema þeir sem voru akkúrat að vakna úr kóma í dag. Þessi glæsilega söngkona var að birta frábæra órafmagnaða útgáfu af laginu á facebook. Gjörið svo vel! https://www.facebook.com/svalakali/videos/1072584146218772/

Ólétt sýrlensk-amerísk kona rappar um höfuðklúta í frábæru tónlistarmyndbandi

Ólétt sýrlensk-amerísk kona rappar um höfuðklúta í frábæru tónlistarmyndbandi

13.04.2017

Mona Haydar er sýrlensk-amerísk kona sem býr í New York. Hún er ljóðskáld og listamaður og var að gefa út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Myndbandið er við rapplagið „Hijabi“ og það var tekið upp þegar hún var komin átta mánuði á leið. Tunde Olaniran leikstýrði myndbandinu sem fagnar valdeflingu múslímskra kvenna jafnt sem annara kvenna. Myndbandið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af