Tónastöðin – Um kaup á hljóðfærum og fylgihlutum, fyrir byrjendur og lengra komna
Kynning04.08.2018
Gæði, ráðleggingar og gott verð Tónastöðin, ein rótgrónasta hljóðfæraverslun landsins, fagnaði 30 ára afmæli í fyrra, en hjónin Andrés og Hrönn stofnuðu Tónastöðina árið 1987 á Akranesi. Frá árinu 1995 hefur hún verið í Skipholti. Á þessum árum hefur safnast upp gífurleg reynsla og þekking í versluninni, sem þjónustar jafnt byrjendur sem lengra komna. „Gæði Lesa meira