Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri
FókusFyrir 3 klukkutímum
Dóttir bandaríska stórleikarans Tommy Lee Jones, hin 34 ára gamla Victoria Jones, fannst látin inni á hótelherbergi sínu í San Francisco aðfaranótt nýársdags. Í frétt TMZ kemur fram að óskað hafi verið aðstoð lögreglu klukkan 3:14 í fyrrinótt. Endurlífgunartilraunir á vettvangi báru ekki árangur og var Victoria úrskurðuð látin skömmu síðar. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Lesa meira
