Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
EyjanFastir pennarFyrir 3 vikum
Í eðli hlutanna liggur að stjórnmálaflokkar mynda valdakerfi. Lýðræðið gerir það svo að verkum að þau eru ekki óumbreytanleg. Síðustu kosningar og nýjar skoðanakannanir benda til þess að nýtt valdakerfi hafi skotið rótum þótt ólíklegt sé að það sé fullmótað. Breytingin kemur ekki bara fram í nýju hlutfalli þingsæta. Hún birtist líka í því að Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
EyjanFastir pennar01.05.2025
Ný ríkisstjórn Samfylkingar Viðreisnar og Flokks fólksins hefur setið í rúma fjóra mánuði. Breytingarnar fara ekki fram hjá neinum. Ábyrg tök á ríkisfjármálum eru að vísu ekki með öllu sársaukalaus. En byrðunum er dreift með réttlátari hætti en áður. Ný skref í velferðarmálum hafa verið ákveðin í samræmi við þau þjóðhagslegu markmið sem stefnt er Lesa meira
